Opið hús hjá Ragnheiði Ríkharðsdóttur

Verið velkomin í kaffi og spjall í Hliðarsmára 8 á morgun laugardaginn 7. mars frá kl. 2 - 4.

ragnheidur_mage001

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Sæl Ragnheiður

Kemst því miður ekki í spjallið, hef ekki einu sinni rétt til að kjósa í þínu kjördæmi en sendi þér góða strauma og óskir um að þér gangi sem allra allra best í slagnum, við þurfum á þér að halda þarna inni.

Kveðja af skerinu fagra

Gísli Foster Hjartarson, 7.3.2009 kl. 00:14

2 Smámynd: Offari

Þetta er akkúrat svona sem þingmenn eiga að haga sér. Tala við fólkið í landinu. Gangi þér vel.

Offari, 7.3.2009 kl. 11:51

3 identicon

Blessaður Gísli, það væri ekki verra ef Fosterinn væri uppá landi og gæti gefið í með mér. En stóra spurningin er núna hvort fólkið í mínum flokki vilji að rödd mín heyrist áfram eður ei.

Ragnheiður Ríkharðsdóttir (IP-tala skráð) 7.3.2009 kl. 21:53

4 identicon

Af hverju fór þetta fram hjá mér? Ég hefði að sjálfsögðu mætt, hefði reyndar verið betra ef þú hefðir haldið þetta í Mosó.

Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 21:18

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband