Ragnheiður Ríkharðsdóttir

Ragnheiđur Ríkharđsdóttir er fćdd á Akranesi 23. júní 1949. Gift Dađa Runólfssyni. Börnin eru tvö:  Ríkharđur  sem er í sambúđ međ Ţóreyju Vilhjálmsdóttur og eiga ţau tvö börn Ragnheiđi og Vilhjálm. Hekla Ingunn, hennar sonur er Andri Már.  Kjörin á ţing fyrir Sjálfstćđisflokkinn í Suđvesturkjördćmi í kosningunum 12. maí 2007 og lét ţá af störfum sem bćjarfulltrúi og bćjarstjóri í Mosfellsbć.Situr í eftirtöldum fastanefndum Alţingis: forsćtisnefnd, 6 varaforseti 2007 – 2009, 3. varaforseti 2009, menntamálanefnd , heilbrigđisnefnd, félags – og tryggingarnefnd.Íslandsdeild Norđurlandaráđs, menningarmálanefnd Norđurlandaráđs, fulltrúi í eftirlitsnefnd Norrćna fjárfestingabankans. Oddviti sjálfstćđismanna í bćjarstjórn Mosfellsbćjar og bćjarstjóri frá 2002 – 2007. Sat í stjórn Slökkviliđs höfuđborgarsvćđisins, stjórn SSH, stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga, stjórn Brunamálaskólans og einnig í nokkrum nefndum sem fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga.  Ragnheiđur er BA í íslensku, kennsluréttindi á grunn – og framhaldsskólastigi og međ framhaldsnám í menntunarfrćđum međ áherslu á stjórnun.  Kennari og skólastjóri frá 1981 – 2000 í Mosfellsbć og skólastjóri í Hjallaskóla í  Kópavogi 2001- 2002 Formađur Ćskulýđsráđs ríkisins og Ćskulýđssjóđs, félagi í Oddfellowreglunni og Soroptimistaklúbbi Mosfellsbćjar Skilabođ frambjóđanda til kjósenda:Ég býđ fram krafta mína og árćđni til ađ starfa fyrir ţjóđina í ţví endurreisnar starfi sem framundan er í íslensku samfélagi og  tel afar mikilvćgt ađ  byggja ţá endurreisn á grunngildum Sjálfstćđisflokksins, fylgja mannúđlegri markađshyggju samhliđa öflugu fjölskyldu-, velferđar - og menntakerfi.

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Ragnheiđur Ríkharđsdóttir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband