Pólitísk skipun bankaráđs Seđlabankans
17.3.2009 | 12:36
Ţá gerđist ţađ enn einu sinni ađ pólitískt er skipađ í bankaráđ Seđlabanka Íslands. Ţađ voru mikil mistök viđ frumvarp Jóhönnu Sigurđardóttur o.fl. um breytingar á lögum um Seđlabanka Íslands ađ flutningsmenn skyldu ekki gera breytingar á ţeirri grein er lýtur ađ bankaráđi og slíta ţar međ bein flokkspólitísk tengsl.
Ef til skorti flutningsmenn ekki bara kjark heldur vilja til ţess ađ breyta, pólitíkusar eru kannski svo bundnir í viđjar vanans ađ ţeir ná ekki ađ hugsa út fyrir rammann. Ég tel ţađ löngu tímabćrt ađ skipa međ öđrum hćtti í bankaráđ SÍ sem og annarra ríkisbanka og kem međ hugmynd ţar ađ lútandi. Ţađ mćtti t.d hugsa sér ađ háskólasamfélagiđ, samtök atvinnulífs og iđnađar, verkalýđs-félögin og samtök fjármálafyrirtćkja tilnefndu fulltrúa og ađ formađur vćri síđan kosinn af tilnefndum fulltrúum. Kannski er ţetta galin hugmynd en getur ekki veriđ verri en hin flokkpólitíska ţađ er nokkuđ ljóst.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Innilega sammála!
Hlédís, 17.3.2009 kl. 13:02
Alltaf frískandi andblćr frá ţér međ gömlu BJ ívafi.
Jón Tynes (IP-tala skráđ) 17.3.2009 kl. 13:59
Hefđi ţađ nú veriđ flott ef samtök fjármálafyrirtćkja hefđu líka ráđiđ Seđlabankanum. Held ekki......
Dilbert, 17.3.2009 kl. 15:52
Kćra Ragnheiđur, lćturđu ţér virkilega dreyma um ţađ ađ ţađ teljist pólitískar ráđningar, einkavinavćđing eđa ţví um líkt ţegar Jóhanna rćđur vini sína í öll möguleg og ómöguleg embćtti allt í kring um sig. Ţađ teljast vera faglegar ráđningar, og enga útúrsnúninga takk fyrir
Tómas Ibsen Halldórsson, 17.3.2009 kl. 20:48
Láttu ţig dreyma, kćri Tómas, um fćkkun mosagróinna Sjalla í öllum embćttum sem ekki eru setin gömlum Framsóknarmönnum
Hlédís, 17.3.2009 kl. 21:30
what are friends for
Jón Snćbjörnsson, 18.3.2009 kl. 10:40